Dreifibréf með upplýsingum um álit samstarfsnefndar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps, kjörstaði í kosningunum 5.-20. september og opnunartíma þeirra er komið í dreifingu í sveitarfélögunum tveimur. Hafi dreifibréfið ekki borist þér má hlaða því niður hér.
