Kjörskrár vegna íbúakosninganna liggja frammi til skoðunar á skrifstofum Skorradalshrepps og Borgarbyggðar á opnunartíma þeirra fram að upphafi kosninga þann 5. september nk. Í Skorradalshreppi verður einnig hægt að skoða kjörskrána hjá Jóni Eiríki Einarssyni oddvita samkvæmt nánara samkomulagi.
Opnunartími skrifstofu Borgarbyggðar er:
Mánudaga-fimmtudaga kl. 09:30-15:00
Föstudaga kl. 09:30-14:00
Opnunartími skrifstofu Skorradalshrepps er:
Mánudaga og fimmtudaga kl 10:30-12:00