Í aðdraganda óformlegra viðræðna var haldinn íbúafundur í Skorradalshreppi 29. janúar 2024 til að kynna hugmyndir um viðræður fyrir íbúum og leita eftir sjónarmiðum þeirra varðandi sameiningu. Þá voru haldnir íbúafundir í báðum sveitarfélögum í tengslum við óformlegu viðræðurnar 28. febrúar 2024 til að kynna verkefnið og eiga samráð við íbúa. þann 23. janúar 2025 var haldinn íbúafundir í Hjálmakletti þar sem enn var leitað eftir sjónarmiðum íbúa og að síðustu var haldinn íbúafundur til að upplýsa um álit og tillögu samstarfsnefndar, helstu forsendur og fyrirkomulag kosninganna.
Kynningar og niðurstöður:
- 28.2.2024 – Borgarbyggð og Skorradalshreppur – Íbúafundir (Borgarbyggð)
- 28.2.2024 – Borgarbyggð og Skorradalshreppur – Íbúafundir (Skorradalur)
- 28.2.2024 – Niðurstöður íbúafundur Borgarbyggð
- 28.2.2024 – Niðurstöður íbúafundur Skorradalshreppur
- 30.05.2024 – Kynning á íbúafundi
- 23.1.2025 – Borgarfjörður Glærur frá íbúafundi
- 23.1.2025 – Niðurstöður íbúasamráðs
- 27.8.2025 – Kynning á áliti og fyrirkomulagi kosninga