Innviðaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sveitarstjórnar Skorradalshrepps um að heimila undirskriftasöfnun vegna almennrar atkvæðagreiðslu um ákvörðun sveitarstjórnar um að hefja formlegar viðræður við Borgarbyggð um sameiningu sveitarfélaganna. Í áliti ráðuneytisins kemur fram að ákvörðunin, sem tekin var á fundi sveitarstjórnar þann 1. ágúst 2024, hafi ekki verið í samræmi við sveitarstjórnarlög. Sveitarstjórn Skorradalshrepps samþykkti þann 4. júlí 2024 að …
- Page 2 of 2
- 1
- 2